Franskar kartöflur og snakk

Í NMB næringarkönnuninni er gefið mínusstig ef neysla á frönskum kartöflum og snakki er óhóflega mikil. Auk þess að gefa mjög mikið salt þá eru þetta fituríkar vörur með háan sykurstuðul (kolvetni af litlum gæðum). Óhófleg neysla gæti aukið líkur á of mikilli þyngdaraukningu á meðgöngu með tilheyrandi fylgikvillum.

 

Heimildir

Danielsen I, Granström C, Haldorsson T, Rytter D, Hammer Bech B, Henriksen TB, Vaag AA, Olsen SF. Dietary glycemic index during pregnancy is associated with biomarkers of the metabolic syndrome in offspring at age 20 years. PLoS One. 2013 May 31;8(5):e64887. doi: 10.1371/journal.pone.0064887. Print 2013.

Knudsen VK, Heitmann BL, Halldorsson TI, Sørensen TI, Olsen SF. Maternal dietary glycaemic load during pregnancy and gestational weight gain, birth weight and postpartum weight retention: a study within the Danish National Birth Cohort. Br J Nutr. 2013 Apr 28;109(8):1471-8. doi: 10.1017/S0007114512003443. Epub 2012 Aug 21.