ÁSKRIFT

12 mánaða áskrift af NMB (9800 kr.)

Nú á kynningarverði 2000 kr

 • Kannaðu mataræði þitt þrisvar sinnum á meðgöngunni og fáðu leiðsögn (endurgjöf) sem byggir á svörum þínum.
 • Fylgstu með þyngdaraukningu á meðgöngu miðað við ráðlagða þyngdaraukningu.
 • Skráðu óþægindi á meðgöngu sem tengjast neyslu ákveðinna fæðutegunda.
 • Haltu skrá yfir mataræði barnsins og fáðu leiðsögn (endurgjöf) sem byggir á svörum þínum.
 • Færðu inn lengd og þyngd barnsins þíns.

Varðveittu minningarnar

 •  Boðið er upp á varðveislu upplýsinga sem skráðar eru á NMB með því að endurnýja árgjaldið.
 •  Með áframhaldandi áskrift getur þú fært inn lengd og þyngd barnsins þíns þar til það hefur náð fullum vexti.
 •  Verðir þú aftur þunguð hefur þú möguleiki á að bæta við annarri þungun á þínu svæði.
 •  Þú getur rifjað upp hvaða matvæli ollu þér óþægindum (t.d. brjóstsviða) á síðustu meðgöngu eða borið þyngdaraukningu þína og mataræði saman við fyrri meðgöngu.
 •  Ef færðar eru inn upplýsingar um vöxt fleiri en eins barns er hægt að skoða hæð og þyngd þeirra á sama línuriti til samanburðar.

NMB fyrir allar konur á barneignaaldri

NMB höfðar einnig til kvenna sem eru farnar að huga að barneignum. Næringarástand kvenna fyrir þungun getur verið mikilvægt fyrir heilsu barnsins. 
 • Konur sem hyggja á barneignir geta nýtt NMB til að kanna stöðu sína með tilliti til hollustu fæðunnar.
 • Hægt er að skrá "meðgöngu" í kerfinu sem þú getur kallað "undirbúningurinn".
 • Þannig er hægt að gefa sér góðan tíma til að gera jákvæðar breytingar á mataræði fyrir þungun.