NÆRING MÓÐUR OG BARNS

Næring á fósturskeiði og fyrstu 24 mánuði ævinnar hefur áhrif á vöxt, þroska og heilsu einstaklingsins fram á fullorðinsár. 

Hér á NMB getur þú svarað spurningalista um fæðuval og fengið í kjölfarið upplýsingar um heildargæði mataræðisins og hvort líkur séu á of lítilli neyslu næringarefna sem eru mikilvæg fyrir fósturþroska. 

Við erum líka á Facebook

Næring

Færð þú nóg af næringarefnum sem eru mikilvæg fyrir vöxt og þroska fósturs?

Móðir

Er mikilvægt að fylgjast með þyngdaraukningu á meðgöngu?

Barn

Vissir þú að næring ungbarna getur haft áhrif á heilsu síðar á lífsleiðinni?

Rangt svar við SPAM-vörn!

Hafa samband


Á NMB er að finna fróðleik sem tengist efni síðunnar. Þar birtast einnig reglulega pistlar um málefni líðandi stundar er tengjast næringu. Notendur eru hvattir til þess að senda inn ábendingar um áhugavert efni eða spurningar um næringu móður eða barns. Spurningum verður ekki svarað beint, en leitast við að byggja efnistök pistla á því sem notendur síðunnar eru að velta fyrir sér hverju sinni.