Þann 6. janúar byrjaði skólinn á ný eftir langt og gott jólafrí. Á vor-önnin sem er framundan mun NMB halda marga skemmtilega viðburði sem auglýstir verða hér inni á vefsíðunni. Í janúar mun meðal annars vera treyjudagur 7. janúar, hádegissprell 14. janúar og opið hús 28. janúar.
